Fiskeldi Austfjarða hf. hóf ddad starfsemi árið 2012 og hefur síðan unnið markvisst að uppbyggingu laxeldis á Austfjörðum. Stefna okkar er að byggja upp umhverfisvænt eldi í sem mestri sátt við vistkerfin í kring. Félagið er með umhverfisvottunina AquaGap á bæði framleiðslu og vinnslu sinni, en vottunin gerir kröfur um sjálfbærni og rekjanleika.
Fiskeldi Austfjarða hf. hóf starfsemi árið 2012 og hefur síðan unnið markvisst að uppbyggingu laxeldis á Austfjörðum. Stefna okkar er að byggja upp umhverfisvænt eldi í sem mestri sátt við vistkerfin í kring. Félagið er með umhverfisvottunina AquaGap á bæði framleiðslu og vinnslu sinni, en vottunin gerir kröfur um sjálfbærni og rekjanleika.
Sjá meira